Þjálfun hunda til leitar
og björgunar

Björgunarhundasveit Íslands telur 50 félaga og 18 hundar eru á útkallslista.
Við þjálfum hundana okkar í hverri viku og höldum 5 lengri námskeið á hverju ári.
Nýir félagar eru ætíð boðnir velkomnir.

Fréttir

Aðalfundur BHSÍ 2024

Aðalfundur Björgunarhundasveitar Íslands verður haldinn í húsnæði Hjálparsveitar skáta Reykjavík að Malarhöfða 6, miðvikudaginn 28. febrúar kl 19.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Aðalfundur BHSÍ 2023

Aðalfundur Björgunarhundasveitar Íslands verður haldinn í húsnæði Hjálparsveitar skáta Reykjavík að Malarhöfða 6, þriðjudaginn 28. febrúar kl 19.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Aðalfundur BHSÍ 2022

Aðalfundur Björgunarhundasveitar Íslands verður haldinn að Bifröst í Borgarfirði laugardaginn 19. febrúar kl 17.00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

Vilt þú styrkja Björgunarhundasveit Íslands?

Vefposi Landsbjargar

Með vefposanum er hægt að nota kreditkort til að styrkja sveitina.

Greiða inn á reikning

Einfalt er að styrkja okkur með millifærslu inn á bankareikning.

Senda minningarkort

Með því að senda minningarkort Landsbjargar renna áheit til BHSÍ.

Samstarfssveitir

Félagar í Björgunarhundasveit Íslands eru jafnframt félagar í öðrum björgunarsveitum. Það eru þeirra útkallssveitir, en innan Björgunarhundasveitar Íslands fer fram faglegt starf sem tengist þjálfun útkallshunda. Félagar okkar eru á útkallslista í þessum sveitum.

Styrktaraðili BHSÍ

Verslunin Gæludýr.is er styrktaraðili Björgunarhundasveitar Íslands.