A­alfundur Bj÷rgunarhundasveitar ═slands

Aðalfundur Björgunarhundasveitar Íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. október kl 19 í húsnæði Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Skógarhlíð 14.
 
Dagskrá aðalfundar er skv. 9. grein laga BHSí:
 
Formaður setur fundinn og stýrir kjöri fundarstjóra
Fundarstjóri tilnefnir fundarritara
Inntaka nýrra félaga
Skýrsla stjórnar um starf sveitarinnar síðastliðið starfsár
Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga
Ákvörðun félagsgjalda
Lagabreytingar
Kosning formanns, stjórnar, tveggja skoðunarmanna reikninga og fræðslunefndar
Önnur mál
 
Stjórnin.