Ăfing ß Sˇlheimaj÷kli

  • Skrifa­: 28. jan˙ará2014 /
  • Eftir:

Aðra helgina í janúar héldu nokkrir félagar Björgunarhundasveitarinnar á Sólheimajökul til æfinga. Gist var á Yzta-Bæli í góðu yfirlæti og þökkum við Björk kærlega fyrir lánið á ættaróðalinu. Æft var alla helgina, farið á föstudegi og æft fram á sunnudag. Veður hefði mátt vera betra en félagar eru ekki vanir að láta vont veður stoppa sig! Á meðfylgjandi mynd er Valur með nýja hvolpinn sinn hana Orku.

 

Við vijum líka minna alla félaga á - bæði gamla og nýja að æfingar eru alla sunnudaga í Bláfjöllum í vetur klukkan 10:00, mæting er við efsta bílastæðið.