Ăfing ß Su­urlandinu - nokkrar myndir

  • Skrifa­: 25. ßg˙stá2014 /
  • Eftir:
1 af 4

Nokkrir félagar í Bhsí tóku æfingu í gær, sunnudaginn 24 ágúst. Fjölmennt var á æfingu en alls voru fjórtan manns og í heildina voru 11 hundar sem æfðu. Hundarnir eru á öllum stigum þjálfunarinnar, bókstaflega!  sá elsti 10 ára og yngsti 4 mánaða á sinni fyrstu æfingu.

Æfðum við rétt fyrir austan Hvolsvöll í ágætisveðri þó að sumarveðrið (rigningin ) hafi ekki látið sig vanta. Skemmtileg æfing í góðra vina hópi og alltaf ánægjulegt að sjá nýliða í hópnum. Takk fyrir æfinguna öllsömul :)