Æfingar á höfuðborgarsvæði í sumar
Ekki verður boðað til vikulegra æfinga á höfuðborgarsvæðinu í júlí ennæsta æfing verður sunnudaginn 8.ágúst. Þriðja sumarnámskeið hefst
svo föstudaginn 13. ágúst.
Sunnudaginn 11. júlí verður útkallsæfing í Borgarfirðinum - mæting á
Hæl í Flókadal kl.10. Nánari upplýsingar koma inn á innri vef
fljótlega.