Björgunarhundar á hjólaæfingu á Reykjanesi

  • Skrifað: 7. maí 2011 /
  • Eftir: BHSÍ
[caption id="attachment_1749" align="aligncenter" width="430" caption="Frá víðavangsleitaræfingu og umhverfisþjálfun á Reykjanesi"]Frá víðavangsleitaræfingu og umhverfisþjálfun á Reykjanesi[/caption]

Haldin var víðavangsleitaræfing og umhverfisþjálfun á vegum Björgunarsveitarinnar Suðurnes laugardaginn 7. maí 2011

Æfingin fór fram á  Reykjanesi, og megin tilgangur var að umhverfisþjálfa og venja björgunarhunda við flutning á sexhjólum við erfiðar aðstæður á vegslóðum og reyna síðan hundana í leit og skilaði æfingin góðum árangri bæði leitarlega séð og í umhverfisþjálfun.

Á æfingun mættu;
Guðmundur Helgi Önundarson og Tumi
Halldór Halldórsson og Skuggi.