Bj÷rgunarhundar Ý Gar­heimum

  • Skrifa­: 7. marsá2014 /
  • Eftir:

Félagar í Björgunarhundasveit Íslands verða í Garðheimum á morgun og sunnudag frá 13:00-17:00. Þar ætlum við að vera með kynningu à starfinu okkar í sveitinni og sýningu á búnaði sem við notum við þjálfun, æfingar og útköll. Að sjálfsögðu verða björgunarhundarnir á staðnum til að fá klapp :) við verðum einnig með upplýsingar handa áhugasömum vonandi verðandi björgunarhunda-þjálfurum ! Hlökkum til að sjá sem flesta !