Enn leita­ a­ 17 ßra pilti

  • Skrifa­: 16. maÝá2006 /
  • Eftir: BHS═

Leit stendur enn yfir a­ PÚtri Ůorvar­arsyni sem fˇr frß GrÝmsst÷­um a­faranˇtt sunnudags. Um kl 02.00 Ý nˇttávoru um 150 bj÷rgunarsveitarmenn vi­ leit ß svŠ­inu Ý kringum GrÝmsta­i. Leitarmenn notast vi­ bÝla, fjˇrhjˇl, g÷ngumenn og leitarhunda. Alls hafa veri­ fÝnleita­ir um 160km2 og svŠ­i­ nŠst GrÝmsst÷­um hefur veri­ leita­ nokkrum sinnum. Leita­ hefur veri­ me­fram ÷llum vegum og slˇ­um sem liggja frß GrÝmsst÷­um. Leitin hefur enn engan ßrangur bori­. Teymin frß BHS═ásem fˇru til leitar Ý fyrradag komu heim Ý gŠrmorgun og seinnipartinn Ý gŠr hÚldu ÷nnur tv÷ teymi til leitar.