Fundur fyrstu leit

  • Skrifa: 22. desember2006 /
  • Eftir: BHS

Eftir Aud Ingebjrg Heldaas Redningshunden (mlgagn Norske Redningshunder) nr. 3, 2006 48. rg. tt af ri Sigurhanssyni flaga BHS og NRH nvember 2006.

A loknu sumarttektarprfi Haslemoen gst, hugsai g me mr J! n er bara a hringja, kri svisstjri. Og a hefur reyndar svisstjrinn okkar, hann Svenn Erik Simensen, margsinnis gert. a var fyrsta skipti, mivikudagskvld eitt september, sem tkalli var ekki afturkalla eftir tuttugu mntur ea svo.

N var alvara ferum, klukkan var tu um kvld og Trude Andersen (me hund jlfun) kom me blnum. Eldri manns var sakna en hann hafi fari a tna ttuber Suur Odal. Leitarsvi var dmigert fingarsvi; vi hfum einmitt veri a fa svipuu umhverfi fyrir feinum dgum. S tndi, veikur fyrir hjarta, hafi sagst tla a leita berja nokkrum stum hr og ar dalnum. Hann gekk fr heimili snu Galterud en hann br ar einn litlu hsi skgarjarinum.

Hva heldur a etta tkall gangi langt ur en a verur afturkalla? Spyr g Trude sem yppir xlum. Vi kum til Flisa, svo til Kongsvinger. Sminn hringir. Einmitt, j.... en nei, etta er Roar Fjellmosveen sem er, samt hundi snum, lei leitarsvi. etta er fari a vera raunverulegt.

Og raunverulegt er a. egar vi komum a litla hsinu ar sem hinn 81 rs gamli maur br, sjum vi stjrnanda leitarinnar, Rolf Bakken, sem einnig er hundamaur, bogra yfir kortum blhddi. Hann rir vi lgregluna og tdeilir leitarsvum. Okkur er sagt a mannsins hafi veri sakna a.m.k. einn og hlfan slarhring. a er kalt og dimmt. Vi, samt hundateymi fr lgreglunni og Roar Fjellmosveen me hans hundi, leggjum af sta. Trude er Roar til astoar vi rtunina og mr til astoar er Odd Magnus Storbrten, sem er framrskarandi flnkur rtun. a er gott a hafa hann mr vi hli essum dimma skgi.

Toto (hundurinn minn) hefur fengi ntt vesti me rauu blikkljsi. Vi stndum vi stginn sem liggur norurmrkum svisins okkar og bum eftir a hundateymi lgreglunnar fari af sta snu svi. Hundurinn s er ekki srlega vingjarnlegur vi ara hunda, nokku sem Toto var binn a komast a leiinni hinga uppeftir. Hann sm vlir olinmur. g tek eftir v hvaa tt hann snr trninu, hann efar vandlega t lofti, en g hugsa me mr a etta s spori eftir Rolf Bakken, hundamanninn sem hafi leita arna eftir stgnum ur en vi komum.

Lgregluhundateymi hverfur inn myrkri og vi byrjum leitina. Svi er 500 x 500 metrar og vgast sagt mjg tt. Vi komumst ekki gegnum ttasta trjgrurinn og verum v a leita a leium til a komast fram. Raua ljsi hans Toto ber vitni um a hann s kafur a leita. Hann kemur til okkar ru hvoru en er ar hlaupinn af sta n. egar vi snum vi og frum upp gegnum leitarsvi aftur, stoppum vi ?hggnu svi? til a sp hva hundurinn s a gera. Toto er mjg kafur, a er enginn vindur, lti sem hann hefur a byggja , en hann virist samt vera einhverri lykt. Vi bum en hldum svo fram, hann fylgir okkur eftir. g kve a taka niur GPS stasetningu af stanum og lta vita a arna s hugavert a skoa betur.

stgnum urfum vi a fra okkur til um 50-70 metra ur en vi frum inn skginn aftur. ? Slkktu hfuljsinu, segir Odd Magnus. Vi slkkvum ljsunum og a verur aldimmt. - Hugsau r a liggja aleinn ti skginum essu myrkri og vita ekki hvort einhver kemur a leita a r, segir Odd Magnus.

ff, vesalings maurinn, segi g. Og svo hldum vi fram a leita.

Vi hfum kannski gengi nokkur hundru metra egar vi heyrum allt einu krftugt og kvei gelt. etta er Toto. Hjartsltturinn rkur upp augnabliki.

Elgur? spyr Odd Magnus.

Kannski, segi g. Vi stndum grafkyrr og hlustum eftir braki greinum. Nei, Toto gefur sig ekki. Vi kllum hann og hann kemur til okkar hendingskasti en rkur svo geltandi af sta til baka t myrkri.

Nei etta er ekki elgur. Hann a til a gelta ef eitthva kemur honum vart, til dmis eftir langa svisleit (teigsk), segi g. rtt fyrir a Toto noti fastbit (bringkobbel) hef g teki eftir v a hann geltir ef honum bregur. etta er vibrag sem allir hundar hafa sr.

Ef etta er elgskr me klf er eins gott a gta okkar, segir Odd Magnus. Toto geltir og vi heyrum a hann er hreyfingu en hann geltir fram, mjg kveinn.

Nei, etta er manneskja!

g kalla Toto og gef honum skipun um a ?vsa?. Hann snarsnst og hleypur upp lga klettah. Vi fylgjum eftir og g byrja a skilja a etta er alvara. Toto er fullri fer og mjg kafur, alveg eins og egar hann er a finna flk fingum.

fullri fer upp klettahina. skmunni fr hfuljsunum sjum vi hvta ftu me ttuberjum. Nokkra metra aan lsum vi upp tv galopin augu.

Heyru, liggur hrna maur! er a fyrsta sem g get sagt. Vi hfum fundi! Og maurinn er lfi! Odd Magnus tilkynnir fundinn talstina, nokku andstuttur og g, ekki minna andstutt, sest niur hj manninum. Hann heitir Per. Hvort honum s kalt? J! g tek um hendur hans og segi honum a hann s ruggur nna. Hann liggur bakinu blautum mosa, hlfur r buxunum og peysan og skyrtan komnar uppundir handarkrika. Belti hefur hann teki af sr og hann var binn a missa annan skinn sinn.

Er andliti mr skakkt? spyr Per.

Nei, annig er a ekki. Vi opnum bakpokana, frum r lpunum og byrjum a pakka honum inn einangrunarpokann og setjum hann hfu sem vi vorum me. Vi reynum a vera eins rleg og vi mgulega getum. Ef maurinn er alvarlega ofkldur arf lti til a allt fari r bndunum. Per segir a hann hafi fengi asvif. Hann heldur a a s hjarta og segir a hann s ekki of gur vinstri hendi og fti.

Batnar mr ekki rugglega vinstramegin? Spyr hann. Odd Magnus hughreystir hann og segir a etta muni rugglega allt lagast. Vi ltum hvort anna og getum varla tra v hversu gu sigkomulagi maurinn er, a minnsta kosti andlega.

Nokkrar mntur la en svo byrjar maurinn a skjlfa. Mr lttir talsvert v g veit a er hann a minnsta kosti kominn yfir vissan lkamshita. Hinir hundamennirnir eru leiinni en egar eir koma, klum vi manninn fleiri ft og annan einangrunarpoka til. Trude sest vi hina hli mannsins og vi hljum hvor sna hndina honum. Per getur ekki seti upprttur, hann er rvinda af reytu. Hann sagist ekki vera neitt srlega spenntur fyrir annari ntt skginum. Klukkan er nstum tv um ntt og Per hefur egar veri arna ti eina ntt. Hann fer a tala um gamla tma, egar hann var vinnandi maur, egar hann var ungur, a honum lki vel vi brn en a hann eigi engin brn sjlfur. Og a hann hafi ga tilfinningu fyrir ttum. a mtti kasta honum niur r fallhlf hvar sem er og hann myndi finna leiina heim, segir hann. Bara akkrat nna vri a svolti erfitt vegna ess hva hann vri llegur til heilsunnar.

Hvernig er a, finnuru til? spyr g. , g hafi n hugsa mr a lifa aeins lengur, svarar Per og reynir a brosa.

Toto hrtur undir tr og raua ljsi vestinu hans blikkar enn. Augun eru eins og tv lrtt strik brnum feldinum. etta er nungi sem kann a slappa af.

Sjkrabllinn er kallaur til og eftir stund, sem manni finnst eins og heil eilf, koma rr sjkraflutningsmenn me brur inn skginn. Lgregla og hundamenn eru einnig me fr. Vi hjlpumst ll a vi a koma Per a sjkrablnum og urfum margoft a stoppa leiinni. Brursonur hans kemur t skginn og er feginn a frndi hans s fundinn.

egar vi erum komin a blunum okkar aftur heyrum vi einhvern kalla til okkar, a er brursonurinn sem kemur me ttuberjatnuna og vill endilega a vi fum hana sem akkltisvott fyrir hjlpina.

leiinni heim komum vi vi sjkrahsinu Konsvinger til a skja ftin okkar og einangrunarpokana. Hjkrunarflki segir a vi hfum brugist hrrtt vi, Per hafi veri kominn 36,5 grur egar hann kom til eirra.

a er undarleg tilfinning sem hrslast um mig egar g keyri heim til Elverum. Snin ? a sj essi tv galopnu augu geisla hfuljssins situr fst hugskoti mnu og hvert sinn sem g hugsa til ess, brosi g sjlfrtt. Svo trlegt a finna ann tnda fyrsta sumarleitartkallinu mnu. Og svo trlega gott a hafa Odd Magnus me mr, svo rlegan og ruggan. Og Rolf, sem hafi lagt upp svo gott leitarskipulag. Allir hinir, hundamenn og astoarflk sem bar brurnar og hitai hendur og afklddist til a kla Per betur.

essi tilfinning, g upplifi hana bara etta eina skipti llum eim tma sem vi Toto eigum eftir a vinna saman, gerir alla jlfunina erfiisins viri.

akkir til allra NRH sem komu a tkallinu essa ntt: Odd Magnus Storbrten, Trude Andersen, Rolf Bakken, Roar Fjellmosveen og Mari Edvardsen.