Fundur Ý fyrstu leit

  • Skrifa­: 22. desemberá2006 /
  • Eftir: BHS═

Eftir Aud Ingebj°rg Heldaas Ý Redningshunden (mßlgagn Norske Redningshunder) nr. 3, 2006 48. ßrg. Ůřtt af ١ri Sigurhanssyni fÚlaga Ý BHS═ og NRH Ý nˇvember 2006.

A­ loknu sumar˙ttektarprˇfi Ý Haslemoen Ý ßg˙st, hugsa­i Úg me­ mÚr J┴! n˙ er bara a­ hringja, kŠri svŠ­isstjˇri. Og ■a­ hefur reyndar svŠ­isstjˇrinn okkar, hann Svenn Erik Simensen, margsinnis gert. Ůa­ var ■ˇ Ý fyrsta skipti, mi­vikudagskv÷ld eitt Ý september, sem ˙tkalli­ var ekki afturkalla­ eftir tuttugu mÝn˙tur e­a svo.

N˙ var alvara ß fer­um, klukkan var tÝu um kv÷ld og Trude Andersen (me­ hund Ý ■jßlfun) kom me­ Ý bÝlnum. Eldri manns var sakna­ en hann haf­i fari­ a­ třna třtuber Ý Su­ur Odal. LeitarsvŠ­i­ var dŠmigert ŠfingarsvŠ­i; vi­ h÷f­um einmitt veri­ a­ Šfa Ý svipu­u umhverfi fyrir fßeinum d÷gum. Sß třndi, veikur fyrir hjarta, haf­i sagst Štla a­ leita berja ß nokkrum st÷­um hÚr og ■ar Ý dalnum. Hann gekk frß heimili sÝnu Ý Galterud en hann břr ■ar einn Ý litlu h˙si Ý skˇgarja­rinum.

Hva­ heldur ■˙ a­ ■etta ˙tkall gangi langt ß­ur en ■a­ ver­ur afturkalla­? Spyr Úg Trude sem yppir ÷xlum. Vi­ ÷kum til Flisa, svo til Kongsvinger. SÝminn hringir. Einmitt, jß.... en nei, ■etta er Roar Fjellmosveen sem er, ßsamt hundi sÝnum, ß lei­ ß leitarsvŠ­i­. Ůetta er fari­ a­ ver­a raunverulegt.

Og raunverulegt er ■a­. Ůegar vi­ komum a­ litla h˙sinu ■ar sem hinn 81 ßrs gamli ma­ur břr, sjßum vi­ stjˇrnanda leitarinnar, Rolf Bakken, sem einnig er hundama­ur, bogra yfir kortum ß bÝlh˙ddi. Hann rŠ­ir vi­ l÷gregluna og ˙tdeilir leitarsvŠ­um. Okkur er sagt a­ mannsins hafi veri­ sakna­ Ý a.m.k. einn og hßlfan sˇlarhring. Ůa­ er kalt og dimmt. Vi­, ßsamt hundateymi frß l÷greglunni og Roar Fjellmosveen me­ hans hundi, leggjum af sta­. Trude er Roar til a­sto­ar vi­ r÷tunina og mÚr til a­sto­ar er Odd Magnus Storbrňten, sem er fram˙rskarandi flÝnkur Ý r÷tun. Ůa­ er gott a­ hafa hann mÚr vi­ hli­ Ý ■essum dimma skˇgi.

Toto (hundurinn minn) hefur fengi­ nřtt vesti me­ rau­u blikkljˇsi. Vi­ st÷ndum vi­ stÝginn sem liggur ß nor­urm÷rkum svŠ­isins okkar og bÝ­um eftir a­ hundateymi l÷greglunnar fari af sta­ ß sÝnu svŠ­i. Hundurinn sß er ekki sÚrlega vingjarnlegur vi­ a­ra hunda, nokku­ sem Toto var b˙inn a­ komast a­ ß lei­inni hinga­ uppeftir. Hann smß vŠlir ˇ■olinmˇ­ur. ╔g tek eftir ■vÝ Ý hva­a ßtt hann snřr trřninu, hann ■efar vandlega ˙t Ý lofti­, en Úg hugsa me­ mÚr a­ ■etta sÚ spori­ eftir Rolf Bakken, hundamanninn sem haf­i leita­ ■arna eftir stÝgnum ß­ur en vi­ komum.

L÷gregluhundateymi­ hverfur inn Ý myrkri­ og vi­ byrjum leitina. SvŠ­i­ er 500 x 500 metrar og vŠgast sagt mj÷g ■Útt. Vi­ komumst ekki Ý gegnum ■Úttasta trjßgrˇ­urinn og ver­um ■vÝ a­ leita a­ lei­um til a­ komast ßfram. Rau­a ljˇsi­ hans Toto ber vitni um a­ hann sÚ ßkafur Ý a­ leita. Hann kemur til okkar ÷­ru hvoru en er ˇ­ar hlaupinn af sta­ ß nř. Ůegar vi­ sn˙um vi­ og f÷rum upp Ý gegnum leitarsvŠ­i­ aftur, stoppum vi­ ß ?h÷ggnu svŠ­i? til a­ spß Ý hva­ hundurinn sÚ a­ gera. Toto er mj÷g ßkafur, ■a­ er enginn vindur, lÝti­ sem hann hefur a­ byggja ß, en hann vir­ist samt vera ß einhverri lykt. Vi­ bÝ­um en h÷ldum svo ßfram, hann fylgir okkur eftir. ╔g ßkve­ a­ taka ni­ur GPS sta­setningu af sta­num og lßta vita a­ ■arna sÚ ßhugavert a­ sko­a betur.

┴ stÝgnum ■urfum vi­ a­ fŠra okkur til um 50-70 metra ß­ur en vi­ f÷rum inn Ý skˇginn aftur. ? Sl÷kktu ß h÷fu­ljˇsinu, segir Odd Magnus. Vi­ sl÷kkvum ß ljˇsunum og ■a­ ver­ur aldimmt. - Hugsa­u ■Úr a­ liggja aleinn ˙ti Ý skˇginum Ý ■essu myrkri og vita ekki hvort einhver kemur a­ leita a­ ■Úr, segir Odd Magnus.

┌ff, vesalings ma­urinn, segi Úg. Og svo h÷ldum vi­ ßfram a­ leita.

Vi­ h÷fum kannski gengi­ nokkur hundru­ metra ■egar vi­ heyrum allt Ý einu kr÷ftugt og ßkve­i­ gelt. Ůetta er Toto. Hjartslßtturinn rřkur upp ß augnabliki.

Elgur? spyr Odd Magnus.

Kannski, segi Úg. Vi­ st÷ndum grafkyrr og hlustum eftir braki Ý greinum. Nei, Toto gefur sig ekki. Vi­ k÷llum ß hann og hann kemur til okkar Ý hendingskasti en rřkur svo geltandi af sta­ til baka ˙t Ý myrkri­.

Nei ■etta er ekki elgur. Hann ß ■a­ til a­ gelta ef eitthva­ kemur honum ß ˇvart, til dŠmis eftir langa svŠ­isleit (teigs°k), segi Úg. Ůrßtt fyrir a­ Toto noti fastbit (bringkobbel) hef Úg teki­ eftir ■vÝ a­ hann geltir ef honum breg­ur. Ůetta er vi­brag­ sem allir hundar hafa Ý sÚr.

Ef ■etta er elgskřr me­ kßlf er eins gott a­ gŠta okkar, segir Odd Magnus. Toto geltir og vi­ heyrum a­ hann er ß hreyfingu en hann geltir ßfram, mj÷g ßkve­inn.

Nei, ■etta er manneskja!

╔g kalla ß Toto og gef honum skipun um a­ ?vÝsa?. Hann snarsnřst og hleypur upp ß lßga klettahŠ­. Vi­ fylgjum ß eftir og Úg byrja a­ skilja a­ ■etta er alvara. Toto er ß fullri fer­ og mj÷g ßkafur, alveg eins og ■egar hann er a­ finna fˇlk ß Šfingum.

┴ fullri fer­ upp klettahŠ­ina. ═ skÝmunni frß h÷fu­ljˇsunum sjßum vi­ hvÝta f÷tu me­ třtuberjum. Nokkra metra ■a­an lřsum vi­ upp tv÷ galopin augu.

Heyr­u, liggur ■˙ hÚrna ma­ur! er ■a­ fyrsta sem Úg get sagt. Vi­ h÷fum fundi­! Og ma­urinn er ß lÝfi! Odd Magnus tilkynnir fundinn Ý talst÷­ina, nokku­ andstuttur og Úg, ekki minna andstutt, sest ni­ur hjß manninum. Hann heitir Per. Hvort honum sÚ kalt? Jß! ╔g tek um hendur hans og segi honum a­ hann sÚ ÷ruggur n˙na. Hann liggur ß bakinu Ý blautum mosa, hßlfur ˙r buxunum og peysan og skyrtan komnar uppundir handarkrika. Belti­ hefur hann teki­ af sÚr og hann var b˙inn a­ missa annan skˇinn sinn.

Er andliti­ ß mÚr skakkt? spyr Per.

Nei, ■annig er ■a­ ekki. Vi­ opnum bakpokana, f÷rum ˙r ˙lpunum og byrjum a­ pakka honum inn Ý einangrunarpokann og setjum ß hann h˙fu sem vi­ vorum me­. Vi­ reynum a­ vera eins rˇleg og vi­ m÷gulega getum. Ef ma­urinn er alvarlega ofkŠldur ■arf lÝti­ til a­ allt fari ˙r b÷ndunum. Per segir a­ hann hafi fengi­ a­svif. Hann heldur a­ ■a­ sÚ hjarta­ og segir a­ hann sÚ ekki of gˇ­ur Ý vinstri hendi og fŠti.

Batnar mÚr ekki ÷rugglega vinstramegin? Spyr hann. Odd Magnus hughreystir hann og segir a­ ■etta muni ÷rugglega allt lagast. Vi­ lÝtum ß hvort anna­ og getum varla tr˙a­ ■vÝ Ý hversu gˇ­u ßsigkomulagi ma­urinn er, a­ minnsta kosti andlega.

Nokkrar mÝn˙tur lÝ­a en svo byrjar ma­urinn a­ skjßlfa. MÚr lÚttir talsvert ■vÝ Úg veit a­ ■ß er hann a­ minnsta kosti kominn yfir vissan lÝkamshita. Hinir hundamennirnir eru ß lei­inni en ■egar ■eir koma, klŠ­um vi­ manninn Ý fleiri f÷t og annan einangrunarpoka til. Trude sest vi­ hina hli­ mannsins og vi­ hlřjum hvor sÝna h÷ndina ß honum. Per getur ekki seti­ upprÚttur, hann er ˙rvinda af ■reytu. Hann sag­ist ekki vera neitt sÚrlega spenntur fyrir annari nˇtt Ý skˇginum. Klukkan er nŠstum tv÷ um nˇtt og Per hefur ■egar veri­ ■arna ˙ti eina nˇtt. Hann fer a­ tala um gamla tÝma, ■egar hann var vinnandi ma­ur, ■egar hann var ungur, a­ honum lÝki vel vi­ b÷rn en a­ hann eigi engin b÷rn sjßlfur. Og a­ hann hafi gˇ­a tilfinningu fyrir ßttum. Ůa­ mŠtti kasta honum ni­ur ˙r fallhlÝf hvar sem er og hann myndi finna lei­ina heim, segir hann. Bara akk˙rat n˙na vŠri ■a­ svolÝti­ erfitt vegna ■ess hva­ hann vŠri lÚlegur til heilsunnar.

Hvernig er ■a­, finnur­u til? spyr Úg.á Ă, Úg haf­i n˙ hugsa­ mÚr a­ lifa a­eins lengur, svarar Per og reynir a­ brosa.

Toto hrřtur undir trÚ og rau­a ljˇsi­ ß vestinu hans blikkar enn■ß. Augun eru eins og tv÷ lßrÚtt strik Ý br˙num feldinum. Ůetta er nßungi sem kann a­ slappa af.

Sj˙krabÝllinn er kalla­ur til og eftir stund, sem manni finnst eins og heil eilÝf­, koma ■rÝr sj˙kraflutningsmenn me­ b÷rur inn Ý skˇginn. L÷gregla og hundamenn eru einnig me­ Ý f÷r. Vi­ hjßlpumst ÷ll a­ vi­ a­ koma Per a­ sj˙krabÝlnum og ■urfum margoft a­ stoppa ß lei­inni. Brˇ­ursonur hans kemur ˙t Ý skˇginn og er feginn a­ frŠndi hans sÚ fundinn.

Ůegar vi­ erum komin a­ bÝlunum okkar aftur heyrum vi­ einhvern kalla til okkar, ■a­ er brˇ­ursonurinn sem kemur me­ třtuberjatÝnuna og vill endilega a­ vi­ fßum hana sem ■akklŠtisvott fyrir hjßlpina.

┴ lei­inni heim komum vi­ vi­ ß sj˙krah˙sinu Ý Konsvinger til a­ sŠkja f÷tin okkar og einangrunarpokana. Hj˙krunarfˇlki­ segir a­ vi­ h÷fum brug­ist hßrrÚtt vi­, Per hafi veri­ kominn Ý 36,5 grß­ur ■egar hann kom til ■eirra.

Ůa­ er undarleg tilfinning sem hrÝslast um mig ■egar Úg keyri heim til Elverum. Sřnin ? a­ sjß ■essi tv÷ galopnu augu Ý geisla h÷fu­ljˇssins situr f÷st Ý hugskoti mÝnu og Ý hvert sinn sem Úg hugsa til ■ess, ■ß brosi Úg ˇsjßlfrßtt. Svo ˇtr˙legt a­ finna ■ann třnda Ý fyrsta sumarleitar˙tkallinu mÝnu. Og svo ˇtr˙lega gott a­ hafa Odd Magnus me­ mÚr, svo rˇlegan og ÷ruggan. Og Rolf, sem haf­i lagt upp svo gott leitarskipulag. Allir hinir, hundamenn og a­sto­arfˇlk sem bar b÷rurnar og hita­i hendur og afklŠddist til a­ klŠ­a Per betur.

Ůessi tilfinning, ■ˇ Úg upplifi hana bara Ý ■etta eina skipti ß ÷llum ■eim tÝma sem vi­ Toto eigum eftir a­ vinna saman, gerir alla ■jßlfunina erfi­isins vir­i.

Ůakkir til allra Ý NRH sem komu a­ ˙tkallinu ■essa nˇtt: Odd Magnus Storbrňten, Trude Andersen, Rolf Bakken, Roar Fjellmosveen og Mari Edvardsen.