Fyrirlestur svŠ­i 16

  • Skrifa­: 9. nˇvemberá2010 /
  • Eftir: BHS═
fyrirlestur Ingi Dagrenning 007Ůann 20. oktˇber sÝ­astli­inn hÚlt Ingimundur Magn˙ssoná frß Bj÷rgunarhundasveit ═slandsá fyrirlestur um ■jßlfun bj÷rgunarhunda og notkun ■eirraá Ý leit .ááá Fyrirlesturinn var haldinn Ý h˙si Dagrenningar ß Hvolsvelli og var sveitum Dagrenningar og Hellu send bo­ um fyrirlesturinn auk ■ess sem l÷greglunni ß Hvolsvelli var bo­i­. MŠting var ßgŠt og var almenn ßnŠgja me­ fyrirlesturinn sem var Ý senn frŠ­andi og gagnlegur. Me­ ■essu framtaki vonum vi­ a­ skilningur ß ■jßlfun og notkun hunda vi­ leit aukist og a­ aukin frŠ­sla skili sÚr Ý betri nřtingu ■eirra bjarga sem bj÷rgunarsveitir b˙a yfir og nřta Ý leit. NŠsti fyrirlestur ß svŠ­i 16 um ■essi mßl ver­ur haldin ß Hvolsvelli ■ann 15.nˇvember nŠstkomandi en ■ß hittist svŠ­istjˇrn ß svŠ­i 16 auká formanna.