Fyrsta sumarnßmskei­i loki­

  • Skrifa­: 13. maÝá2013 /
  • Eftir: BHS═

Þá er fyrsta sumarnámskeiðinu lokið. Námskeiðið var haldið síðastliðna helgi við Búrfellsvirkjun og tókst mjög vel. Þáttakendur voru mjög ánægðir með fyrirkomulag námskeiðsins en áhersla var lögð á svæðisvinnu hjá eldri teymum. Nokkur teymi þreyttu próf og voru úrslit eftirfarandi.

Snorri og Kolur. A-endurmat
Nick og Skessa. A-endurmat
Hafdís og Breki  A-endurmat
Anna og Bylur    B-próf
Ingimundur og Hnota C-próf
Andri og Lína      C próf

Við óskum teymunum til hamingju með árangurinn.