LandsŠfing 2007

  • Skrifa­: 23. oktˇberá2007 /
  • Eftir: BHS═
SÝ­astli­inn laugardag fˇr landsŠfing bj÷rgunarsveita fram undir Eyjafj÷llum.
Ăfingastjˇrn var sta­sett a­ Skˇgum og var verkefnum dreift um nßgrannasveitir.
A­eins 3 teymi frß BHS═ komust a­ ■essu sinni en ■a­ voru: Anna/Kˇpur, Krissi/Tßsa og Snorri/Kolur.
Kolur og Kˇpur byrju­u ß r˙staverkefni me­ HSSK og ┴rsŠli og var verkefni­ bj÷rgun ˙r g÷mlu fjˇsi ■ar sem eina inng÷ngulei­in var inn um op ß ■aki e­a me­ ■vÝ a­ gera hreinlega gat Ý vegg fjˇssins. Hundarnir voru lßtnir leita utan vi­ h˙si­ og markeru­u bß­ir ß tvo sta­i. Annars vegar op ß vegg og hins vegar ß hur­ sem var loku­ en ■eir ger­u sitt besta til a­ brjˇtast ■ar inn me­ tilheyrandi gelti og lßtum. Mj÷g vel leyst hjß hundunum.
SÝ­an tˇku vi­ tv÷ vÝ­avangsleitarverkefni ■ar sem ÷ll teymin tˇku ■ßtt og klßru­u ■au sitt me­ miklum sˇma.
NŠst ß dagsskrß hjß sveitinni er r˙staŠfing um nŠstu helgi en h˙n ver­ur haldin ß Gufuskßlum.