Leit a­ erlendum fer­amanni

  • Skrifa­: 30. septemberá2013 /
  • Eftir:

Að beiðni landsstjórnar SL þá var óskað eftir hundateymum frá Björgunarhundasveit Íslands (BHSÍ), til leitar að erlendum ferðamanni sem hefur verið saknað í nokkurn tíma. Leitin fór fram í gær, sunnudag 29.09.2013 nágreni Landmannalaugar og Hrafntinnuskers.

Fimm teymi fóru frá BHSÍ tóku þátt í leitinni.

Anna Þórunn og Bylur

Halldór og Skuggi

Viðar og Tinni

Ásgeir og Tinni

Valur og Funi

Á laugardeginum 28.09.2013 fóru Halla og Pjakkur til leitar.