Minningarsa

  • Skrifa: 3. september2000 /
  • Eftir: BHSBla
2005 - 2009
Bla var eftirminnilegur hundur. Fir hundar voru ljfari ea skemmtilegri ef v var a skipta - og fir hundar voru sjlfstari og fyrirferarmeiri egar s gllinn var henni. Eins og allir eftirminnilegir persnuleikar geri hn krfur til eigenda sinna, lt vita af sr, en var eins og hugur manns ess milli. Hn var ekki allra. En vi num vel saman, g og hn.
Bla var jlfu sem bjrgunarhundur tv r. Hn tk C-prf vetrarleit vori 2007, eins og hlfs rs gmul. Henni gekk vel leitarjlfuninni framan af, en svo kom ljst a hn var ekki ngu sterk fyrir essa jlfun. Hn fr a veikjast treka fingum og sna mis merki ess a ra ekki vi verkefni. Sastlii sumar lauk hn ferli snum sjlf me eftirminnilegum htti egar hn beinlnis fr "verkfall" miju nmskeii og var ekki f meira eftir a.g fkk mr annan hund til a jlfa - hvolpinn Skutul sem n er rsgamall. Bla astoai mig vi uppeldi honum og geri a vel. Hn kenndi honum a hla manninum og var honum framan af sem besta mir. En svo x hann henni yfir hfu, og samkomulagi versnai.Loks var g a lta hana fr mr - a gekk ekki a hafa tvo rrka hunda heimilinu, ar af annan vandasamri jlfun sem krafist allrar minnar athygli.Hn fkk gott heimili norur Skagafiri hj flki sem hafi tt brur hennar en misst hann fyrir bl. au tku Blu a sr, og fyrstu gekk allt vel. En a var annar hundur heimilinu og eim samdi aldrei. Hn var taugaveiklu og rugg um stu sna, gelti meira en gu hfi gegndi, og etta gekk einfaldlega ekki upp. egar hn svo sndi sig v a urra a barnabarninu fjlskyldunni, var kvei a lta hana fara. g skil kvrun, og r v g gat ekki teki vi henni aftur var betra a lta hana sofna en vita af henni flakki milli eigenda.N hvlir hn vi hli brur sns norur Skagafiri.J, Bla var eftirminnilegur hundur. gum stundum var hn mikill flagi og engan hund hef g s fegurri hlaupum en hana. annig geymi g mynd hennar huga mr, og s hana n anda hlaupa tignarlegri en nokkru sinni fyrr um gresjurnar hinum eilfu veiilendum.Blessu s minning Blu.


lna orvarardttir


__________________________________________________________Minning um Skolla
1999-2006
S sorglegi atburur tti sr sta sunnudaginn 19.mars vetrarnmskeii sveitarinnar a tkallshundurinn Skolli veiktist alvarlega og lst kjlfari v. Um mijan dag kom ljs a Skolli var ekki heill heilsu og var fari me hann til dralknis Hvolsvelli. ar var hann skoaur og fkk a v loknu a fara aftur Drangshl. Fljtlega kom ljs a Skolli yrfti frekari ahlynningu og var kvei a keyra me hann til Garabjar nnari skoun. ar var kvei a agerar vri rf en rtt fyrir a allt vri gert, var ekki hgt a bjarga honum og lst hann skmmu eftir mintti afarantt mnudagsins 20.mars.
Skolli var eigu Auar Yngvadttur fr safiri og saman voru au frbrt teymi.
Skolli og Auur nu A gru vavangsleit ri 2002 og snjflaleit ri 2004.
Saman fru au fjlmrg tkll me gum rangri og skiluu snu me miklum sma.
Hundurinn Skolli var skemmtilegur karakter og var hann ekktur innan sveitarinnar sem Selurinn. nafnbt fkk hann vegna ess a hann tti a til a gla eins og selur frekar en a gelta eins og hundur. Hann var orkubolti eins og sannur Border Collie og ekki vantai kraftinn og kvenina ennan frbra vinnuhund. a er strt skar hggvi rair sveitarinnar og erum vi ll ftkari eftir daua Skolla okkar. Vi flagar BHS sendum Aui okkar og hennar fjlskyldu innilegar samarkvejur.
Minningin um gan hund lifir.
Fyrir hnd BHS Ragnheiur Hafsteinsdttir og Eln BergsdttirVinarminningLtill varstu kelinn og ktur
krir vrt fangi mr
Ltill hnori vaktir hltur
hafir allt hendi rTminn lei og vaskur varstu
vfrull landi hr
Alltaf glaur af r gafstu
gan vin g fann r.Tndust menn heium hum
Ea hafi snjrinn huli
Greilega gekk ftum frum
A finna er lentu v

N vinurinn gi genginn er
Gu mun ig n geyma
huga mnum er mynd af r
Mun g r aldrei gleyma

Lti tr n vex vinarminni
Sem vrur minninga um ig
g vallt s snd inni
allt a ga er tengdi ig og mig
AY

_________________________________________________________Tumi
1993 - 2006
Tumi fddist Stokkseyri 6.ma 1993. g hafi misst hvolp sem g tti og tlai a f mr njan. Krfurnar voru miklar og hafi g skoa nokkra hvolpa en ekki fundi a sem g leitai a. En egar vi sum auglsingu dagblainu hringdum vi og frum til a skoa. a var ekki aftur sni. Heim frum vi me Tuma.
Hann var yndislegur hvolpur rlegur og blur og mikil kelirfa. egar hann var um 10 mnaa byrjai g a fara me hann fingar hj BHS. a var um vetur svo a hann byrjai snj. a gekk mjg vel. En sama vor fll fl Tunguskgi. ar reyttum vi Tumi okkar frumraun allvru tkalli. Tilviljun ri v a engir tkallshfir hundar voru svinu og vorum vi v kllu t. Var a mikil lfsreynsla.
Hann fkk C snu fyrsta nmskeii sem var sumarleitarnmskei og var g mjg lukkuleg me a. a var hausti 1994. Um veturinn var byrja af krafti a fa snjnum og var ng af honum.
ann 15. janar 1995 frum vi fingu. Svo mikill var snjrinn a vi fum vi gaflinn rttahsinu safiri. og ttum gan fingardag me alla hundana. Daginn eftir fll fl Savk.
a var hrikalegt veur ann 16. janar og hrikalegt sjinn. Vi Tumi vissum ekki hva vi vorum a fara t og svona lfsreynsla breytir bi mnnum og mlleysingjum til frambar.
g var alltaf vr vi a eftir essa lfsreynslu a Tuma var ekkert um a vera ti veri sem minnti veri essa daga. Mikil sing mikill skafrenningur og ofsalegur vindur.
En svona lfsreynsla styrkir bndin milli manns og hunds og hefur Tumi alltaf veri meira en hundur fyrir mr san vi upplifum etta saman.
En mars sama r frum vi norur Akureyri og tkum C gru snflaleit Hlarfjalli.Hausti 1995 kva g a flytja til Noregs og lra jlfun blindrahunda. Auvita fr Tumi me. Vi bjuggum skginum utan vi Vestby og fum leit me Norske Redningshunder.
a gekk gtlega rtt fyrir sm ruleika me ll essi tr sem a g var stkustu vandrum me og tti a til a villast sjlf. Frgt er Noregi egar leitarhundurinn fr slandi bjargai eiganda snum sem var villtur 300 metra fr heimili snu.
g flutti heim til slands oktber 1996 og dmdist Tumi til vistar Hrsey 6 vikur.
S dvl var honum erfi og var hann lengi a jafna sig henni.
Vi byrjuum samt fljtlega a fa aftur og hausti 1997 frum vi nmskei Reykjanesi og tkum eitt erfiasta B sem ekktist daga. Allt svi var kjarri vaxi fr fjalli og niur fjru. g sptti nstum bli en okkur tkst a!
ft var af krafti og mars 1998 frum vi norur elamrk og tkum B.
Eftir a kom sm hl hj okkur Tuma ar sem hann greindist me vanvirkan skjaldkirtil og tk alllangan tma a greina a.
Eftir ramt 2000 frum vi fullt aftur og tkum A gru enn og aftur fyrir noran.
Hausti 2001 slasaist Tumi leik og lamaist bum afturftum og hlt g a llu vri loki hj honum. En hann fkk fljtt mtt vinstri ftinn en a gekk hgar me hgri.
Vi tkum heilt r hvld og g jlfai hann eftir bestu getu.
egar vi byrjuum a fa aftur s g hva hann tti erfitt me a hlaupa ungum snj og brttu fjalllendi svo a g kva a hann fengi a htta sem leitarhundur og einungis vera minn flagi au r sem hann tti lifa.
Tumi d s.l. vor 13 ra gamall saddur lfdaga. Hann var gur flagi alla t og mun g sakna hans alltaf.
Auur Bjrnsdttir

___________________________________________________________