Nßmskei­ ß ┌lfljˇtsvatni

  • Skrifa­: 3. septemberá2013 /
  • Eftir:

Dagana 16. – 18. ágúst sl., hélt Björgunarhundasveit Íslands (BHSÍ) sumarnámskeið á Úlfljótsvatni og voru þátttakendur 19 auk aðstoðarfólks. Veður var allt frá því að vera úrhellisrigning og upp í sól. Námskeiðið var í alla staði mjög gott og þeir sem veittu aðstoð eru þakkað fyrir það. Prófsvæðin voru krefjandi sem reyndu bæði og hunda og menn. Próf voru tekin bæði A og B próf, auk A endurmats.

B-próf

Guðrún Katrín Jóhannsdóttir með Líf

Hallgerður Kata Óðinsdóttir með Golu

Ingimundur Magnússon með Hnotu

A-próf

Viðar Einarsson með Tinna

A-endurmat

Kristinn Guðjónsson með Tásu

Skúli Berg með Patton