Ný stjórn Landsbjargar

  • Skrifađ: 23. maí 2005 /
  • Eftir: BHSÍ

Á landsţingi sem haldiđ var nú um helgina á Akureyri var kosin stjórn félagsins, frá vinstri Júlíus Gunnarsson međstjórnandi, Kristinn Ólafsson međstjórnandi, Pétur Bjarni Gíslason međstjórnandi, Jón Hermansson međstjórnandi, Kristján Maack međstjórnandi, Sigurgeir Guđmundsson formađur, Gunnar Ţorgeirsson gjaldkeri, Petrea I Jónsdóttir međstjórnandi, Lilja Magnúsdóttir ritari, Guđjón Már Jónsson međstjórnandi. Á myndina vantar Smára Sigurđsson varaformann.