Rústarleitaræfing
[caption id="attachment_1093" align="aligncenter" width="430" caption="Guðmundur Helgi og Jökull Ernir Steinarsson, 1 árs"]
Rústarleitaræfing Suðurnesja og Suðurlands í Reykjanesbæ sunnudaginn 14. nóvember 2010
Haldin var rústarleitaræfing á æfingarsvæði BS í Reykjanesbæ, fjögur hundateymi mættu á æfinguna í fínu veðri.
Settar voru upp nokkrar leitaræfingar og gengu ágætlega fyrir utan smá óhapp hjá Skugga sem skarst á fæti og var búið um sárinn hjá honum.
Sá yngsti sem mætti á æfinguna var Jökull Ernir Steinarsson, 1 árs sonur hennar Jóhönnu, snemma er byrjað að þjálfa nýliðana og ekki er talað um að hundaþjálfun sé ekki fjölskylduvænt áhugamál, Jökull Ernir fékk að fylgjast með hundunum og líkaði vel.
[caption id="attachment_1094" align="aligncenter" width="430" caption="Verið að hlinna að Skugga"]

Á æfinguna mættu;
Jóhanna og Morris.
Halldór og Skuggi.
Guðmundur Helgi og Tumi.
Ragnar og Míló.
Jökull Ernir nýliði.
Jóhanna og Morris.
Halldór og Skuggi.
Guðmundur Helgi og Tumi.
Ragnar og Míló.
Jökull Ernir nýliði.