Skotta valin ţjónustuhundur ársins 2007 af HRFÍ

  • Skrifađ: 19. október 2007 /
  • Eftir: BHSÍ
Ţjónustu hundur ársins - Border collie-tíkin Skotta ásamt eiganda sínum og ţjálfara Elínu Bergsdóttur.
Skotta og Elín


Ţjónustuhundur ársins 2007 er border collie-tíkin Skotta sem hefur starfađ nánast öll sín 10 ár sem björgunarhundur viđ hliđ eiganda síns Elínar Bergsdóttur. Á ţeim rúmlega 8 árum sem Skotta og Elín hafa veriđ á útkallslista hjá Björgunarhundasveit Íslands hafa ţćr fariđ í á milli 120-150 útköll. Skotta er í dag elsti starfandi björgunarhundur landsins en er í dag jafn áköf í vinnu og fyrir 10 árum.
Félagar BHSÍ óska ţeim stöllum innilega til hamingju međ titilinn.