Snjóflóðaæfingar
Fyrstasnjóflóðaleitaræfing vetrarins var haldin
síðasta sunnudag. Hópur vaskra
björgunarsveitamanna og hunda lét sig hafa það
að fara upp í Bláfjöll í þeirri von
að geta grafið eina eða tvær holur.
Þrátt fyrir rok og rigningu var nægur snjór
fyrir æfinguna. Horfum við með tilhlökkun fram
á næstu helgi þar sem veðurspá er afar
hagstæð ..
Sjáumst sem flest í Bláfjöllum n.k. sunnudag.