Sumarnßmskei­ Bitru

  • Skrifa­: 27. septemberá2006 /
  • Eftir: BHS═

SÝ­asta sumarnßmskei­ sveitarinnar ß ■essu ßri var haldi­ um sÝ­ustu helgi ß Bitru.

Alls voru 25 teymi mŠtt til leiks og voru 4 svŠ­i Ý gangi. Tv÷ af svŠ­unum voru eing÷ngu notu­ sem prˇfsvŠ­i ■ar sem 7 teymi ■reyttu prˇf samkvŠmt nřjum vÝ­avangsleitarreglum Fagrß­s SL um bj÷rgunarhunda. En samkvŠmt ■eim ■urfa B og A hundateymi a­ taka tv÷ prˇf og standast ■au bŠ­i til a­ komast ß ˙tkallslista bj÷rgunarhunda hjß SL. ┴ hinum svŠ­unum voru svo unghundarnir okkar ßsamt ■eim sem voru a­ fara Ý C prˇf. Dˇmarar ß nßmskei­inu voru lei­beinendurnir Ingimundur og Maurice og A hundafˇlki­ ElÝn, Gunnar, Hermann, Au­ur og Ragga. En samkvŠmt nřju reglunum hafa ■eir sem hafa veri­ me­ A hund einhverntÝmann ß sÝ­ustu ■remur ßrum dˇmararÚttindi. Ůa­ var ■vÝ nˇg a­ gera hjß sumum sem voru bŠ­i a­ fara Ý prˇf og dŠma en allt gekk ■etta vel upp. Ve­ri­ var me­ besta mˇti ■ˇ vindur hafi ß stundum veri­ Ý minna lagi fyrir ■ß sem voru Ý prˇfum en a­ sjßlfs÷g­u leystu teymin ■a­ af stakri snilld. ┴ laugardagskv÷ldinu var heldur betur slegi­ upp veislu ■ar sem nßmskei­sgestir fengu ■riggja rÚtta dřrindis mßltÝ­ og samanstˇ­ h˙n af Svartfugli Ý forrÚtt, grillu­u hrossakj÷ti Ý a­alrÚtt og eplab÷ku Ý eftirrÚtt. Ekki ˇnřtt ■a­ og ■÷kkum vi­ Jˇa, Hugr˙nu, Rˇsu og Gunnari kŠrlega fyrir frßbŠran mat. Einnig viljum vi­ ■akka ÷llum ■eim sem lßgu ˙ti Ý lengri tÝma sem styttri og ßb˙endum ß Bitru fyrir frßbŠrar mˇtt÷kur og gestrisni.

Alls voru 10 teymi sem ■reyttu prˇf ß nßmskei­inu og ur­u ni­urst÷­ur ■essar:

Ingimundur og Frosti A-endurmat SL

ElÝn og Skotta A-endurmat SL

Ragga og J÷kull A-prˇf SL

BrÝet og Skutla B-prˇf SL

Gunnar og Krummi B prˇf SL

Halldˇr og Skuggi C-prˇf

Jˇna og Tinni C-prˇf

Valur og Funi C-prˇf.