Sumarnßmskei­ ß Gufuskßlum

  • Skrifa­: 12. septemberá2013 /
  • Eftir:

Fjórða sumarnámskeið BHSÍ verður haldið á Gufuskálum 20. - 22. september nk. Von er á gestum bæði frá Noregi og Englandi. Frá NRH í Noregi John skjørestad og Sylvelin Andersen og frá Sarda í Englandi kemur m.a. Mike Blakey. Lögð verður áhersla á leitaræfingar auk þess sem verða fyrirlestrar gesta.

Skráning er hafin og lýkur föstudaginn 13. september.