Útkall 5.maí. Leit ađ 6 ára gamalli stúlku í nágrenni Vífilstađavatns

  • Skrifađ: 5. maí 2008 /
  • Eftir: BHSÍ
Stjarna

6 teymi : Ingimundur/Frosti, Maurice/Stjarna/ Snorri/Kolur, Halldór/Skuggi, Anna/Kópur, Gunnar/Krummi.
3 teymi í biđstöđu : Elín/Skotta, Ragga/Jökull, Hermann/Monsa.
Um klukkan 13.30 barst beiđni um hunda til leitar ađ 6 ára gamalli stúlku sem saknađ var í nágrenni Vífilstađavatns.
Stúlkan er í barnaskóla Hjallastefnunnar viđ Vífilstađaveg og skilađi sér ekki í skólann eftir hádegishlé.
Fannst stúlkan á gangi í Kirkjulundi í miđbć Garđabćjar um tveimur og hálfum tíma eftir ađ hún hvarf um hádegisbiliđ og var ţá komin talsvert frá skólanum., eđa rúman kílómetra
Ţađ voru kennarar skólans sem fundu hana og var hún heil á húfi.