Útkallsæfing

  • Skrifað: 19. september 2007 /
  • Eftir: BHSÍ
Þann 9.september síðastliðinn var sett upp útkallsæfing í samstarfi við leitarhóp HSG.
Leituð var vinsæl gönguleið milli Heiðmerkur og Bláfjalla.
Æfingin gekk mjög vel og fundu hundarnir 2 göngumenn sem höfðu týnst.
Stefnt er að frekari æfingum í samstarfi við aðra leitarhópa.