VatnaleitarŠfing Skorradal

  • Skrifa­: 14. nˇvemberá2006 /
  • Eftir: BHS═

Um sÝ­ustu helgi var fari­ Ý Skorradal Ý ■eim tilgangi a­ Šfa vatnaleit. Nutum vi­ a­sto­ar

kafara frß Bj÷rgunarfÚlagi Akraness, vaskra manna bßtaflokks HSSK og Binna og Jˇa ˙r OK.

Byrja­ var um hßdegi ß laugardag en fyrr um morgunin voru sett upp vÝ­avangsleitarsvŠ­i

fyrir C teymi sveitarinnar. Sama var gert ß sunnudeginum. Ve­ur var mj÷g gott til

Šfinga og alveg nŠgur vindur til a­ hundarnir nŠ­u a­ sta­setja kafarana.

Kafarinn fˇránokkra metra undir yfirbor­ vatnsins og ■egar hundarnir markeru­u ■ß kom kafarinn upp og ver­launa­i hundana. Ůa­ mß segja a­ ■etta hafi allt gengi­ mj÷g vel, flestir hundar markeru­u, ■ß anna­ hvort me­ gelti e­a vŠldu og klˇru­u Ý bßtinn.

Sumiráfˇruáskrefinu lengra og stukku ˙t Ý. Kannski ekki Šskilegt en gˇ­ skemmtun fyrir ■ß
sem fylgdust me­. Sveitin hefur sett sÚr a­ gera ■etta aftur Ý desember og oftar Ý framtÝ­inni, ■vÝ nau­synlegt er a­ hafa vatnaleitarhunda innan Landsbjargar. Fyrir h÷nd sveitarinnar vil Úg ■akka k÷furunum, bßtaflokknum, Jˇa og Binna kŠrlega fyrir alla a­sto­ina. Einnig ■÷kkum vi­ d÷munum ß Indri­ast÷­um fyrir frßbŠran mat.

Kve­ja Ragga

HÚr fyrir ne­an er tengill ß sÝ­u me­ vÝdeˇum frß helginni, einnig koma inn myndir Ý kv÷ld.

http://bhsi.hexia.net/video