Vetrarnßmskei­i­ 2012

  • Skrifa­: 1. aprÝlá2012 /
  • Eftir: BHS═
Ůann 16-22.mars sÝ­astli­inn var haldi­ ßrlegt vetrarnßmskei­
Bj÷rgunarhundasveitar ═slands. Nßmskei­i­ var haldi­ a­ Gufuskßlum en svŠ­in
sjßlf voru vi­ rŠtur SnŠfellsj÷kuls. Ekki var hŠgt a­ kvarta yfir snjˇleysi a­
■essu sinni og reyndi bŠ­i ß tŠki, hunda og menn ß nßmskei­innu s÷kum ve­urs.
A­ venju var frŠ­sla og fyrirlestrar Ý enda dags. Harpa GrÝmsdˇttir frŠddi
okkur um hlutverk Snjˇflˇ­aseturs Vestfjar­a sem gegnir veigamiklu hlutverki Ý
rannsˇknum og forv÷rnum snjˇflˇ­a ß ═slandi. H˙n frŠddi okkur einnig um
řmislegt er tengist snjˇflˇ­um, hvernig ■au myndast og hvernig er best a­
varast ■au. ┴smundur Jˇnsson fˇr yfir nokkra punkta tengdum fyrstu hjßlp ■egar
komi­ er a­ snjˇflˇ­um t.a.m. ofkŠlingu og fleira. Einnig var sřnt einkar
athyglisver­ heimildamynd sem ber heiti­ Nor­
Vestur
eftir ÷nfirska leikstjˇrann Einar ١r Gunnlaugsson. Myndin fjallar
um snjˇflˇ­in ß Flateyri og S˙­avÝk og ■vÝ bj÷rgunarafreki sem ■ar var unni­.
Unglingasveit Bj÷rgunarfÚlags Akranes voru vi­ Šfingar 16-18. mars ß Gufusßlum
og h÷f­u ßhuga ß a­ fß smß kynningu ß starfi okkar og kom ■a­ Ý hlut
Ingimundar, Maurice og Frosta a­ kynna fyrir ■eim starf áBHS═. Mikill ßhugi var ß starfinu innan
hˇpsins og ■ar leynast ßn efa framtÝ­ar bj÷rgunarfˇlk og er ■a­ von okkar a­
einhverjir ■eirra taki ■ßtt Ý a­ stu­la a­ ■jßlfun og framgangi hunda Ý
bj÷rgunarstarfi Ý nßinni framtÝ­. Eins og alltaf komu fj÷lmargir a­ framkvŠmd
og skipulagningu nßmskei­isins og kunnum vi­ ■eim ÷llum bestu ■akkir fyrir
allan sinn tÝma og fyrirh÷fn. Hugr˙n Jˇhannsdˇttir frß HŠl galdra­i fram
dřrindismßltÝ­ ß hverju kv÷ldi sem var ger­ vel skil af sv÷ngum og ■reyttum fÚl÷gum.
Kunnum vi­ henni bestu ■akkir fyrir frßbŠran mat og skemmtilega samveru.

Vetrarnßmskei­ eru mikilvŠgur ■ßttur Ý okkar starfi sem
bj÷rgunarteymi ■.e. hundur og ma­ur. Ůar Šfum vi­ m.a a­komu a­ snjˇflˇ­i og
lŠrum a­ bera okkur rÚtt a­ Ý a­stŠ­um sem eru oft ß tÝ­um ÷fgafullar og
erfi­ar. Nßtt˙ruhamfarir lÝkt og ■au mannskŠ­u snjˇflˇ­ sem hafa falli­ ß bygg­
ß ═slandi eru sem betur fer ekki algengur atbur­ur.á S˙ reynsla sem ■ar mynda­ist hefur sřnt okkur
a­ ÷flugustu ,,tŠkin? vi­ leit Ý snjˇflˇ­um er ßn efa vel ■jßlfa­ teymi hunda
og manna sem Ý samvinnu vi­ a­rar bjargir vinna oft ß tÝ­um ˇtr˙leg
bj÷rgunarafrek. Ůa­ er ■vÝ mikilvŠgt a­ halda uppi v÷ndu­u og metna­arfullu
starfi vi­ ■jßlfun bj÷rgunarhunda vi­ hva­a a­stŠ­ur sem koma upp. ┴
vetrarnßmskei­um er ekki eing÷ngu Šft leit og bj÷rgun heldur ■reyja m÷rg teymi
prˇf til a­ kanna st÷­u sÝna og kunnßttu.
Eftirtalin teymi luku prˇfi ß me­an ß nßmskei­inu stˇ­.

 

Snjˇflˇ­aleit C-flokkur:

Gu­r˙n KatrÝn og LÝf

Rolando og Ţra

Halla og Pjakkur

Elli og Kvika

 

Snjˇflˇ­aleit A flokkur

Jˇnas og Keano

ËlÝna og Skutull

HafdÝs og Breki

Vi­ar og Tinni

 

Snjˇflˇ­aleit A-endurmat:

Maurice og Stjarna

Nick og Skessa

Valur og Funi

Dˇri og Skuggi

Ůr÷stur áog Lassi A
endurmat

Emil og GrÝma A endurmat

á