Víđavangs- og göngućfing á Preststíg

  • Skrifađ: 20. febrúar 2011 /
  • Eftir: BHSÍ
[caption id="attachment_1601" align="aligncenter" width="430" caption="Skuggi á Preststíg ađ bíđa eftir göngumönnum."]Skuggi á Preststíg ađ bíđa eftir göngumönnum.[/caption]

Göngu- og víđavangsleitarćfing sunnudaginn 20 febrúar 2011

Haldin var víđavangsleitarćfing á Preststíg sem er gömul ţjóđleiđ sem lyggur milli Hafna og Grindavíkur á Reykjanesi, leiđin er um 14 km. löng.  Á ćfingun mćttu 12 manns frá unglingadeildini Klettur, Kvennasveitin Dagbjörg, ásamt félögum úr Björgunarsveitini Suđurnes, ćfingar voru settar upp fyrir tvö teymi; Halldór og Skuggi, Guđmundur Helgi og Tumi.

Myndir frá ćfingu