Víđavangsleitar- og göngućfing Sunnudaginn 19 september 2010

  • Skrifađ: 20. september 2010 /
  • Eftir: BHSÍ
IMG_5087Ćft var víđavangsleit viđ Há-Hrafnshlíđ og Festarfjall á Reykjanesi ćfing fólst í göngu og leitaćfingu.
Gengiđ var á leitarsvćđi sem var á Há-Hrafnshlíđ leitar- og göngućfingin tók um 4 klst.
ţetta skipulag reyndist vel ađ sameina göngu og leit, og ekki síst fyrir hundana ađ vera til friđs í gönguni.
Á gönguleiđini fór fígurant úr hópnum og kom sér fyrir á fyrir fram ákveđnu leitarsvćđi, ađ leit lokini var göngu haldiđ áfram á Festarfjall og var leiđarvaliđ á fjalliđ ţar sem ţađ var sem brattast og reyndi sem mest á göngumenn.

Leitarćfing sett upp fyrir;

Teymi: Halldór og Skuggi (A)
ćfing:                  leit, í fjalllendi, misvinda uppstreymi beggja vega fjalsins.
leitarsvćđi:        500 m x 500 m.
Umhverfi:           Brattar hlíđa möl og móberg
Fígurant:             Viktor

Teymi: Guđmund Helga og Tuma
ćfing:                  Leit, styrkja markeringu í vísun.
leitarsvćđi:        100 m x 100 m.
Umhverfi:           Mosivaxiđ hraun
Fígurant:             Halldór