VÝ­avangs˙ttektum sumarsins loki­

 • Skrifa­: 25. septemberá2017 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr

Þá er víðavangsúttektum sumarsins lokið og er uppskeran framar vonum.

Fimm teymi luku B-prófi, eru þar með komin á útkallsskrá sveitarinnar og geta byrjað að spreyta sig í útköllum. Í B prófi er verið að prófa bæði hund og mann. Hundurinn verður að "markera" (láta eiganda vita að hann sé búinn að finna) greinilega og mikilvægt er að eigandi hafi æft svæðisvinnu vel því án góðs skilnings eiganda á landslagi og hvernig vindur hagar sér í mismunandi landslagi er góður hundur lítils virði. 

Fjögur teymi luku A prófi og teljast þar með full þjálfuð en ekki gengur samt að slá slöku við við æfingar því þau þurfa öll að taka A-endurmat næsta sumar enda þurfum við að sanna okkur á hverju ári til að halda okkur á útkallsskránni. Mikilvægt er að kynna hundinn fyrir sem flestum aðstæðum sem við getum átt von á að mæta í útköllum og er upplagt fyrir reynd teymi að prófa sem flest til að eigandi læri að lesa í hegðun hundsins við mismunandi aðstæður. 

Við munum halda áfram að æfa frameftir hausti og vetri en með hléi í desember og þegar snjórinn lætur sjá sig byrja æfingar í snjóflóðaleit af fullum krafti. Lesa fŠrslu

VÝ­avangs˙ttektum sumarsins loki­

 • Skrifa­: 25. septemberá2017 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr
 • / Athugasemdir:

Þá er víðavangsúttektum sumarsins lokið og er uppskeran framar vonum.

Fimm teymi luku B-prófi, eru þar með komin á útkallsskrá sveitarinnar og geta byrjað að spreyta sig í útköllum. Í B prófi er verið að prófa bæði hund og mann. Hundurinn verður að "markera" (láta eiganda vita að hann sé búinn að finna) greinilega og mikilvægt er að eigandi hafi æft svæðisvinnu vel því án góðs skilnings eiganda á landslagi og hvernig vindur hagar sér í mismunandi landslagi er góður hundur lítils virði. 

Fjögur teymi luku A prófi og teljast þar með full þjálfuð en ekki gengur samt að slá slöku við við æfingar því þau þurfa öll að taka A-endurmat næsta sumar enda þurfum við að sanna okkur á hverju ári til að halda okkur á útkallsskránni. Mikilvægt er að kynna hundinn fyrir sem flestum aðstæðum sem við getum átt von á að mæta í útköllum og er upplagt fyrir reynd teymi að prófa sem flest til að eigandi læri að lesa í hegðun hundsins við mismunandi aðstæður. 

Við munum halda áfram að æfa frameftir hausti og vetri en með hléi í desember og þegar snjórinn lætur sjá sig byrja æfingar í snjóflóðaleit af fullum krafti. Lesa fŠrslu

VÝ­avangsŠfingar

 • Skrifa­: 28. j˙nÝá2017 /
 • Eftir: Gu­r˙n KatrÝn Jˇhannsdˇttr
 • / Athugasemdir:

Við höfum ekki slegið slöku við síðan á vetrarnámskeiðinu. Við héldum fjölmennt víðavangsleitarnámskeið á og í kring um Bifröst í maí þar sem fjögur fullþjálfuð teymi luku A-endurmati. A teymi þurfa að taka endurmat á hverju ári til að staðfesta stöðu sína sem topp leitarteymi. 

Við búum svo vel að mörg teymi stefna á að reyna við B og A próf í sumar og vonumst við til að sem flestir hafi erindi sem erfiði. Í júlí höfum við venjulega opinbert æfingahlé en margir nýta þó lausar stundir til að æfa til að vera sem allra best undirbúin fyrir próf í ágúst eða september. 
Lesa fŠrslu

Vetrarnßmskei­i a­ lj˙ka

 • Skrifa­: 22. marsá2017 /
 • Eftir: ┴sgeir Eggertsson
 • / Athugasemdir:

Í dag lýkur árlegu vetrarnámskeiði Björgunarhundasveitar Íslands. 18 hundateymi lögðu leið sína í Kerlingarfjöll og tóku staðarhaldarar vel á móti okkur. Teymin taka ýmist C, B eða A próf og þau sem eru nú þegar með A-próf taka A-endurmat til að viðhalda útkallsréttindum sínum.Lesa fŠrslu
Eldri fŠrslur